Leitin að Birnu: 120 björgunarsveitarmenn leita á flóttmannaleið Birgir Olgeirsson skrifar 16. janúar 2017 22:18 Leitað er á svokallaðri flóttamannaleið sem afmarkast við Víflisstaðaveg og Kaldárselsveg. Vísir/Loftmyndir ehf. Um 120 björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Heiðmörk vegna leitar að Birnu Brjánsdóttur. Leitað er á svokallaðri flóttmannaleið í nágrenni hennar en sú leið afmarkast við Vífilsstaði og Kaldárselsveg.Tæknivinna lögreglu varð til þess að ákveðið var að leita á þessu svæði en sendar sem náðu að nema merki frá síma Birnu aðfaranótt laugardags voru stefnugreindir og var því ákveðið að leita á þessu svæði í kjölfarið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að björgunarsveitarmenn muni ekki hætta leit fyrr en þeir eru búnir að leita á öllu svæðinu. Því var skipt upp í nokkur leitarsvæði og gæti leit þess vegna staðið yfir til miðnættis. Engir sporhundar eru notaðir við leitina og þá er ekki notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar. Gæslan bauð lögreglunni aðstoð þyrlu í tengslum við leitina í dag en þegar áhöfn hennar var að gera þyrluna klára til brottfarar barst beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð vegna alvarlegs umferðarslyss í Öræfum. Af þeim sökum gat þyrlan ekki tekið þátt í leitinni eins og til stóð. Þorsteinn segir að næstu skref verði ákveðin með lögreglu á fundi í fyrramálið. Birnu hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags. Seinast er vitað um ferðir hennar í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún sést á eftirlitsmyndavélum ganga ein síns liðs austur Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg. Birna hverfur svo úr myndavélunum við Laugaveg 31. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22 Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16. janúar 2017 18:52 Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16. janúar 2017 19:47 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Um 120 björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Heiðmörk vegna leitar að Birnu Brjánsdóttur. Leitað er á svokallaðri flóttmannaleið í nágrenni hennar en sú leið afmarkast við Vífilsstaði og Kaldárselsveg.Tæknivinna lögreglu varð til þess að ákveðið var að leita á þessu svæði en sendar sem náðu að nema merki frá síma Birnu aðfaranótt laugardags voru stefnugreindir og var því ákveðið að leita á þessu svæði í kjölfarið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að björgunarsveitarmenn muni ekki hætta leit fyrr en þeir eru búnir að leita á öllu svæðinu. Því var skipt upp í nokkur leitarsvæði og gæti leit þess vegna staðið yfir til miðnættis. Engir sporhundar eru notaðir við leitina og þá er ekki notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar. Gæslan bauð lögreglunni aðstoð þyrlu í tengslum við leitina í dag en þegar áhöfn hennar var að gera þyrluna klára til brottfarar barst beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð vegna alvarlegs umferðarslyss í Öræfum. Af þeim sökum gat þyrlan ekki tekið þátt í leitinni eins og til stóð. Þorsteinn segir að næstu skref verði ákveðin með lögreglu á fundi í fyrramálið. Birnu hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags. Seinast er vitað um ferðir hennar í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún sést á eftirlitsmyndavélum ganga ein síns liðs austur Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg. Birna hverfur svo úr myndavélunum við Laugaveg 31.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22 Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16. janúar 2017 18:52 Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16. janúar 2017 19:47 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16. janúar 2017 18:52
Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16. janúar 2017 19:47