Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2017 09:45 Arnar Freyr Arnarsson fagnaði mörkum sínum af innlifun í gær. vísir/getty Arnar Freyr Arnarsson var einn þriggja nýliða sem þreytti frumraun sína með íslenska landsliðinu á stórmóti í gær þegar strákarnir okkar töpuðu á móti Spáni, 27-21, í fyrsta leik liðsins á HM 2017 í Handbolta. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem nánast allt gekk upp náði íslenska liðið ekki að fylgja því eftir í þeim síðari þar sem Spánverjar náðu átta marka sveiflu og unnu leikinn með sex mörkum. Arnar var sáttur með sína frammistöðu sem var frábær en vildi auðvitað sjá betri úrslit. „Þetta var mjög gaman og er ástæðan fyrir því að maður er í þessu en úrslitin eru svekkjandi. Við erum í þessu til að vinna. Það er gaman að vera kominn inn og ég tel okkur geta bætt okkur mikið,“ sagði Arnar Freyr við Vísi eftir leikinn í gær.Sjá einnig:Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður fannst mér. Spánverjarnir eru með sterkt lið en mér fannst við vera hörku þéttir. Við getum klárlega byggt á þessum fyrri hálfleik.“ „Spánverjarnir eru góðir en þetta eru bara menn eins og við. Þeir eru að spila í bestum deildum heims og í bestu liðum í heims. Maður þarf bara að vera 100 prósent í þessu og ekki láta einhvern nöfn stoppa þig,“ sagði Arnar Freyr. Blaðamaður Vísis tók eftir því að Arnar Freyr benti alltaf á ákveðinn stað upp í stúku þegar hann skoraði mörkin sín fjögur í leiknum. Á hvern var hann að benda?Sjá einnig:Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin „Pabbi minn var í stúkunni. Hann setti kröfur á mann þannig ég var bara að sýna honum að ég gæti þetta,“ sagði Arnar Freyr, en hvað vildi faðir hans sjá frá stráknum í leiknum? „Hann vildi að ég væri ákáfur og ég væri ekki að láta einhvern nöfn stoppa mig. Hann vildi sjá mig fá boltann og skora. Það var það sem hann sagði við mig fyrir leikinn,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21 Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Arnar Freyr Arnarsson var einn þriggja nýliða sem þreytti frumraun sína með íslenska landsliðinu á stórmóti í gær þegar strákarnir okkar töpuðu á móti Spáni, 27-21, í fyrsta leik liðsins á HM 2017 í Handbolta. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem nánast allt gekk upp náði íslenska liðið ekki að fylgja því eftir í þeim síðari þar sem Spánverjar náðu átta marka sveiflu og unnu leikinn með sex mörkum. Arnar var sáttur með sína frammistöðu sem var frábær en vildi auðvitað sjá betri úrslit. „Þetta var mjög gaman og er ástæðan fyrir því að maður er í þessu en úrslitin eru svekkjandi. Við erum í þessu til að vinna. Það er gaman að vera kominn inn og ég tel okkur geta bætt okkur mikið,“ sagði Arnar Freyr við Vísi eftir leikinn í gær.Sjá einnig:Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður fannst mér. Spánverjarnir eru með sterkt lið en mér fannst við vera hörku þéttir. Við getum klárlega byggt á þessum fyrri hálfleik.“ „Spánverjarnir eru góðir en þetta eru bara menn eins og við. Þeir eru að spila í bestum deildum heims og í bestu liðum í heims. Maður þarf bara að vera 100 prósent í þessu og ekki láta einhvern nöfn stoppa þig,“ sagði Arnar Freyr. Blaðamaður Vísis tók eftir því að Arnar Freyr benti alltaf á ákveðinn stað upp í stúku þegar hann skoraði mörkin sín fjögur í leiknum. Á hvern var hann að benda?Sjá einnig:Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin „Pabbi minn var í stúkunni. Hann setti kröfur á mann þannig ég var bara að sýna honum að ég gæti þetta,“ sagði Arnar Freyr, en hvað vildi faðir hans sjá frá stráknum í leiknum? „Hann vildi að ég væri ákáfur og ég væri ekki að láta einhvern nöfn stoppa mig. Hann vildi sjá mig fá boltann og skora. Það var það sem hann sagði við mig fyrir leikinn,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21 Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21
Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00
Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51
Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52