Kristen Wiig er algjört kamelljón Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:15 Heba Þórisdóttir fer yfir hvernig hún málaði leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. Eftir Golden Globe verðlaunahátíðina er gaman að skyggnast bak við tjöldin þar sem oft mikið gengur á en það veit förðunarmeistarinn Heba Þórisdóttir best. Að þessu sinni sá hún um förðun leikkonunnar Kristen Wiig og deilir hér með með lesendum hvað þarf til að ná fram ferskri förðun Wiig og hvernig ferlið er hjá stjörnunum áður en þær stíga út á rauða dregilinn. „Mér finnst húðin mikilvægust. Ég byrjaði á að TGF Booster serum frá Le Mieux yfir allt andlitið og skelli svo á augnmaska frá sama merki sem ég læt sitja á á meðan ég raða vörum og við ræðum um förðunina og hvaða kjól hún ætlaði að klæðast. Hún hafði talað um Twiggy/Biba augu nema að eyelinerinn átti að vísa upp í stað niður svo við fórum meira í átt að 50´s með línuna en héldum vörunum ljósum, þannig að þetta var hennar eigið lúkk," segir Heba en henni finnst mikilvægast að manneskjan sem hún er með í stólnum hverju sinni sé ánægð með sig þegar hún fer af stað. Aðspurð hvort það sé ekki pressa þegar fjölmiðlar eru velja best og verst klæddu stjörnurnar viðurkennir Heba að það er hrikalega leiðinlegt þegar miðlarnir ná ekki lúkkinu. „Núna hafa miðlarnir mikið vald yfir því hver er í hvaða kjól og hvaða tískuhús klæðir hvern, þetta er endar allt sem auglýsing. Síðan það byrjaði þá klæðir fólk sig meira fyrir aðra en þau mundu gera annars.“Það er hægt að sjá að Twiggy var fyrirmyndin að þessu útliti hjá Wiig á Golden Globe.En aftur að förðuninni þar sem Heba leggur mikið upp úr fallegri húð. „Eftir maskann setti ég setti Botanica olíu sem ég nudda vel inn í húðina. Síðan set ég Sensai Brightening Cream á áður en set farðann á en ég nota Hourglass Veil farða sem ég setti á með Artis bursta, sem gefur rosalega fallega áferð. Augun: „Ég notaði fyrst ljósan augnskugga yfir allt augnlokið og setti svo brúnan lit í skyggingu. Svo gerði ég eyelinerinn með Hourglass liquid liner. Svo setti ég ljósan glansandi augnskugga yfir allt augnlokið og undir augabrúnirnar. Allir augnskuggarnir sem ég notaði koma frá Nars. Að lokum setti ég fullt af maskara á og gerviaugnahár frá I´m so picky til að fá meiri fyllingu og meira 60´s útlit. Að lokum setti ég hyljara og kinnalit í ljósbleiku, bæði frá Nars og ljóst shimmer frá Hourglass til að gefa fallegan ljóma í lokinn,“ segir Heba en það eina sem Kristen hafði gefið henni fyrir fram um það sem hana langaði var fjólublár varalitur en þær fundu ekki lit sem passaðu svo Heba endaði með að blanda rétta litinn á varirnar. Sometimes they just don't make the color you need #goldenglobes2017 A photo posted by Heba Thorisdottir (@hebathormakeup) on Jan 8, 2017 at 5:00pm PST #GoldenGlobes2017 #kristenwiig A photo posted by Kristen Wiig (@kristenwiigdaily) on Jan 8, 2017 at 5:13pm PSTHeba hefur starfað með stjörnunum vestanhafs í tugi ára, bæði í kvikmyndum eins og Inglorious Bastards, Django Unchained, Bridesmaid og núna síðast Spiderman-Homecoming. Til dæmis sá hún alfarið um förðun Kristen Wiig í kvikmyndinni Ghostbusters á hvíta tjaldinu. Það hefur hún einnig gert fyrir leikkonurnar Gwyneth Paltrow og Scarlett Johansson svo eitthvað sé nefnt. Sömuleiðis hefur hún séð um þessar leikkonur og aðrar fyrir rauða dregilinn. „Ég fæ vanalega í kringum klukkutíma fyrir förðunina. Stundum eru það tveir tímar en þá er hár líka og við hárgreiðslumanneskjan að dansa saman, eins og hægt er að kalla það. Svo er þá hár, förðun og líkamsförðun, ef það þarf áður en viðkomandi klæðir sig. Þegar er allt er klárt með kjól, skó og skartgripi þá set ég varalitinn á og ef eitthvað er að þá laga ég það, oft á meðan það er verið að sauma þær í kjólana. Það er svo misjafnt hvort maður fylgi þeim alla leið á dregilinn en núna var ég bara heima í rólegheitum.“ #poweroutage everywhere but in our trailer equals #poweroutagefun #makeupartists #hairstylists #atypical #tvhairandmakeup #bringitbacktocali #thehebadashery A photo posted by Heba Thorisdottir (@hebathormakeup) on Dec 16, 2016 at 10:21am PSTHeba segir að lokum að það sé mikilvægt að það sé jafnvægi á milli hárgreiðslunnar, förðunarinnar og kjólsins. „Svo getur maður verið miklu meira í tísku í París en í Los Angeles þar sem meiri áhersla á útlit. Jafnvel í New York getur maður verið ýktari í Los Angeles en Kristen bjó í New York í mörg ár þannig að það er hægt að leyfa sér meira og er spennandi að vinna með henni. Þar fyrir utan er hún algjört kamelljón sem er alltaf að breyta um hárgreiðslu og maður getur því alltaf verið að breyta til förðunarlega séð líka. Glamour Fegurð Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47 17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10. janúar 2017 10:18 Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00 Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Uppáhalds farðanir Glamour frá Golden Globe. 9. janúar 2017 20:30 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Eftir Golden Globe verðlaunahátíðina er gaman að skyggnast bak við tjöldin þar sem oft mikið gengur á en það veit förðunarmeistarinn Heba Þórisdóttir best. Að þessu sinni sá hún um förðun leikkonunnar Kristen Wiig og deilir hér með með lesendum hvað þarf til að ná fram ferskri förðun Wiig og hvernig ferlið er hjá stjörnunum áður en þær stíga út á rauða dregilinn. „Mér finnst húðin mikilvægust. Ég byrjaði á að TGF Booster serum frá Le Mieux yfir allt andlitið og skelli svo á augnmaska frá sama merki sem ég læt sitja á á meðan ég raða vörum og við ræðum um förðunina og hvaða kjól hún ætlaði að klæðast. Hún hafði talað um Twiggy/Biba augu nema að eyelinerinn átti að vísa upp í stað niður svo við fórum meira í átt að 50´s með línuna en héldum vörunum ljósum, þannig að þetta var hennar eigið lúkk," segir Heba en henni finnst mikilvægast að manneskjan sem hún er með í stólnum hverju sinni sé ánægð með sig þegar hún fer af stað. Aðspurð hvort það sé ekki pressa þegar fjölmiðlar eru velja best og verst klæddu stjörnurnar viðurkennir Heba að það er hrikalega leiðinlegt þegar miðlarnir ná ekki lúkkinu. „Núna hafa miðlarnir mikið vald yfir því hver er í hvaða kjól og hvaða tískuhús klæðir hvern, þetta er endar allt sem auglýsing. Síðan það byrjaði þá klæðir fólk sig meira fyrir aðra en þau mundu gera annars.“Það er hægt að sjá að Twiggy var fyrirmyndin að þessu útliti hjá Wiig á Golden Globe.En aftur að förðuninni þar sem Heba leggur mikið upp úr fallegri húð. „Eftir maskann setti ég setti Botanica olíu sem ég nudda vel inn í húðina. Síðan set ég Sensai Brightening Cream á áður en set farðann á en ég nota Hourglass Veil farða sem ég setti á með Artis bursta, sem gefur rosalega fallega áferð. Augun: „Ég notaði fyrst ljósan augnskugga yfir allt augnlokið og setti svo brúnan lit í skyggingu. Svo gerði ég eyelinerinn með Hourglass liquid liner. Svo setti ég ljósan glansandi augnskugga yfir allt augnlokið og undir augabrúnirnar. Allir augnskuggarnir sem ég notaði koma frá Nars. Að lokum setti ég fullt af maskara á og gerviaugnahár frá I´m so picky til að fá meiri fyllingu og meira 60´s útlit. Að lokum setti ég hyljara og kinnalit í ljósbleiku, bæði frá Nars og ljóst shimmer frá Hourglass til að gefa fallegan ljóma í lokinn,“ segir Heba en það eina sem Kristen hafði gefið henni fyrir fram um það sem hana langaði var fjólublár varalitur en þær fundu ekki lit sem passaðu svo Heba endaði með að blanda rétta litinn á varirnar. Sometimes they just don't make the color you need #goldenglobes2017 A photo posted by Heba Thorisdottir (@hebathormakeup) on Jan 8, 2017 at 5:00pm PST #GoldenGlobes2017 #kristenwiig A photo posted by Kristen Wiig (@kristenwiigdaily) on Jan 8, 2017 at 5:13pm PSTHeba hefur starfað með stjörnunum vestanhafs í tugi ára, bæði í kvikmyndum eins og Inglorious Bastards, Django Unchained, Bridesmaid og núna síðast Spiderman-Homecoming. Til dæmis sá hún alfarið um förðun Kristen Wiig í kvikmyndinni Ghostbusters á hvíta tjaldinu. Það hefur hún einnig gert fyrir leikkonurnar Gwyneth Paltrow og Scarlett Johansson svo eitthvað sé nefnt. Sömuleiðis hefur hún séð um þessar leikkonur og aðrar fyrir rauða dregilinn. „Ég fæ vanalega í kringum klukkutíma fyrir förðunina. Stundum eru það tveir tímar en þá er hár líka og við hárgreiðslumanneskjan að dansa saman, eins og hægt er að kalla það. Svo er þá hár, förðun og líkamsförðun, ef það þarf áður en viðkomandi klæðir sig. Þegar er allt er klárt með kjól, skó og skartgripi þá set ég varalitinn á og ef eitthvað er að þá laga ég það, oft á meðan það er verið að sauma þær í kjólana. Það er svo misjafnt hvort maður fylgi þeim alla leið á dregilinn en núna var ég bara heima í rólegheitum.“ #poweroutage everywhere but in our trailer equals #poweroutagefun #makeupartists #hairstylists #atypical #tvhairandmakeup #bringitbacktocali #thehebadashery A photo posted by Heba Thorisdottir (@hebathormakeup) on Dec 16, 2016 at 10:21am PSTHeba segir að lokum að það sé mikilvægt að það sé jafnvægi á milli hárgreiðslunnar, förðunarinnar og kjólsins. „Svo getur maður verið miklu meira í tísku í París en í Los Angeles þar sem meiri áhersla á útlit. Jafnvel í New York getur maður verið ýktari í Los Angeles en Kristen bjó í New York í mörg ár þannig að það er hægt að leyfa sér meira og er spennandi að vinna með henni. Þar fyrir utan er hún algjört kamelljón sem er alltaf að breyta um hárgreiðslu og maður getur því alltaf verið að breyta til förðunarlega séð líka.
Glamour Fegurð Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47 17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10. janúar 2017 10:18 Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00 Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Uppáhalds farðanir Glamour frá Golden Globe. 9. janúar 2017 20:30 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15
Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47
17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10. janúar 2017 10:18
Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00
Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Uppáhalds farðanir Glamour frá Golden Globe. 9. janúar 2017 20:30
Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30