Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 15:00 Í fyrstu gæti maður haldið að þessi auglýsing sé photoshoppuð en við nánari athugun er ekki svo. Myndir/Moncler Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna. Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour
Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna.
Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour