Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 15:30 Mikkel Hanes skorar úr einu af sex vítum Dana á HM. Vísir/AFP Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira