Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. janúar 2017 10:31 Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Hann mun verða 45. forseti Bandaríkjanna og tekur við embætti af Barack Obama sem gegnt hefur embætti undanfarin átta ár. Vísir mun sýna beint frá innsetningarathöfninni og sjá má athöfnina í spilaranum hér fyrir ofan. Fylgst verður vel með í allan dag en hér fyrir neðan má bæði sjá dagskrá dagsins sem og nýjustu tíðindi sem birtast sjálfkrafa.Dagskrá dagsins14:30: Innsetningarathöfnin á tröppum þinghússins hefst. Tónlistaratriði.16:30: John Roberts, forseti hæstiréttar Bandaríkjanna, tekur eiðstaf af Mike Pence varaforseta.17:00: Trump sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Að því loknu flytur hann innsetningarræðu sína.20:00-22:00: Trump og Pence verður ekið um 2,4 kílómetra leið niður Pennsylvania Avenue. Reiknað er með að fjöldi fólks muni þar fylgjast með.00:00-04:00: Trump og Pence munu ásamt eiginkonum sínum sækja þrjár opinberar veislur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Hann mun verða 45. forseti Bandaríkjanna og tekur við embætti af Barack Obama sem gegnt hefur embætti undanfarin átta ár. Vísir mun sýna beint frá innsetningarathöfninni og sjá má athöfnina í spilaranum hér fyrir ofan. Fylgst verður vel með í allan dag en hér fyrir neðan má bæði sjá dagskrá dagsins sem og nýjustu tíðindi sem birtast sjálfkrafa.Dagskrá dagsins14:30: Innsetningarathöfnin á tröppum þinghússins hefst. Tónlistaratriði.16:30: John Roberts, forseti hæstiréttar Bandaríkjanna, tekur eiðstaf af Mike Pence varaforseta.17:00: Trump sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Að því loknu flytur hann innsetningarræðu sína.20:00-22:00: Trump og Pence verður ekið um 2,4 kílómetra leið niður Pennsylvania Avenue. Reiknað er með að fjöldi fólks muni þar fylgjast með.00:00-04:00: Trump og Pence munu ásamt eiginkonum sínum sækja þrjár opinberar veislur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00
Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent