Sjáðu myndirnar frá því þegar sex hundruð KR-ingar og Vesturbæingar héldu þorrablót Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2017 21:00 Bros mátti sjá á hverju andliti í KR-heimilinu á laugardagskvöldið. Erling Ó. Aðalsteinsson Vesturbæingar héldu þorrann hátíðlegan með blóti á laugardagskvöldið. Ekki hefur farið mikið fyrir þorrablótum í vesturbænum undanfarin ár en segja má að það hafi verið lognið á undan storminum. Sex hundrað miðar voru pantaðir innan við sólarhring frá því að blótið var auglýst. KR-ingar og Vesturbæingar af öllum kynslóðum voru mættir á blótið. Þar mátti sjá heiðursmenn á borð við Svein Jónsson og Ellert B. Schram. Þar voru einnig leikmenn úr karla- og kvennaliðum KR í knattspyrnu, núverandi og fyrrverandi auk maka, vina og annarra með svart og hvítt blóð í æðum. Gummi Ben var veislustjóri, Ari Eldjárn fór með gamanmál og þá spilaði Baggalútur fyrir dansi. Gullfoss og Geysir héldu svo uppi stuðinu fram á nótt. Að sögn Þórhildar Garðarsdóttur, eins skipuleggjanda blótsins, tókst það virkilega vel og synd að ekki var hægt að selja fleiri miða á blótið í ár. Ljóst sé að þorrablót KR er komið til að vera. Erling Ó. Aðalsteinsson, KR-ingur með meiru, tók myndirnar sem fylgja fréttinni.Gummi Ben og Kristbjörg Ingadóttir skemmtu sér vel í faðmi vina úr KR-fjölskyldunni.Erling Ó. AðalsteinssonErling Ó. Aðalsteinsson Þorrablót Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Vesturbæingar héldu þorrann hátíðlegan með blóti á laugardagskvöldið. Ekki hefur farið mikið fyrir þorrablótum í vesturbænum undanfarin ár en segja má að það hafi verið lognið á undan storminum. Sex hundrað miðar voru pantaðir innan við sólarhring frá því að blótið var auglýst. KR-ingar og Vesturbæingar af öllum kynslóðum voru mættir á blótið. Þar mátti sjá heiðursmenn á borð við Svein Jónsson og Ellert B. Schram. Þar voru einnig leikmenn úr karla- og kvennaliðum KR í knattspyrnu, núverandi og fyrrverandi auk maka, vina og annarra með svart og hvítt blóð í æðum. Gummi Ben var veislustjóri, Ari Eldjárn fór með gamanmál og þá spilaði Baggalútur fyrir dansi. Gullfoss og Geysir héldu svo uppi stuðinu fram á nótt. Að sögn Þórhildar Garðarsdóttur, eins skipuleggjanda blótsins, tókst það virkilega vel og synd að ekki var hægt að selja fleiri miða á blótið í ár. Ljóst sé að þorrablót KR er komið til að vera. Erling Ó. Aðalsteinsson, KR-ingur með meiru, tók myndirnar sem fylgja fréttinni.Gummi Ben og Kristbjörg Ingadóttir skemmtu sér vel í faðmi vina úr KR-fjölskyldunni.Erling Ó. AðalsteinssonErling Ó. Aðalsteinsson
Þorrablót Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira