Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 19:00 Kanye vill ekkert vesen á tískuvikunni í New York. Glamour/Getty Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour
Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour