Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður. Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður.
Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“