Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 16:00 George og Amal eiga von á tvíburum. Mynd/Getty Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum. Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum.
Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour