Venesúla mótmælir harðlega meðferð Frakka á „versta skíðamanni heims“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2017 14:06 Adrian Solano. Vísir/Getty Skíðagöngumaðurinn Adrian Solano frá Venesúela hefur bauð upp á spaugilega frammistöðu á HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi í gær eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag. Adrian Solano var næstum því dottinn í ræsingunni og datt svo hvað eftir annað á brautinni. Hann fékk í kjölfarið titilinn „versti skíðamaður heims“ á veraldarvefnum. Adrian Solano ætlar að prófa snjó í fyrsta skipti í mánaðaræfingabúðum í Svíþjóð fyrir heimsmeistaramótið en komst aldrei á áfangastað.Sjá einnig:Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Þegar Solano lenti í París þá var hann sendur til baka til Venesúela. Ástæðan var að Frakkarnir trúðu því hreinlega ekki að hann væri skíðamaður og héldu þess í stað að hann væri að reyna að lauma sér í „góða lífið“ í Skandinavíu. Fólkið í vegabréfaeftirlitinu í París efuðustu um að Solano væri skíðamaður og spurðu hann meðal annars hvort að þær væri yfir höfuð snjór í Venesúela. Adrian Solano þurfti að fljúga til baka til Venesúela og þurfti í framhaldinu að safna fyrir annarri ferð til Evrópu. Hann missti af mánaðar æfingabúðum sem hefðu nú heldur betur hjálpað honum í þessari skrautlegu ferð hans um göngubrautina í Lahti. Honum tókst að koma sér til Finnlands en fékk þar að kynnast snjó í fyrsta sinn með sprenghlægilegum afleiðingum. Hingað til hafði hann aðeins æft sig á hjólaskíðum. Delcy Rodriguez, utanríkisráðherra Venesúela, brást við á Twitter þegar hann frétti af vandræðum Adrian Solano og sagði að ríkisstjórn Venesúela myndi senda Frökkum hörð mótmæli vegna meðferðarinnar á skíðamanni sínum. „Svona móðgun gagnvart Venesúelamönnum er algjörlega óásættanleg“ skrifaði Delcy Rodriguez meðal annars inn á Twitter. BBC sagði frá. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Skíðagöngumaðurinn Adrian Solano frá Venesúela hefur bauð upp á spaugilega frammistöðu á HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi í gær eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag. Adrian Solano var næstum því dottinn í ræsingunni og datt svo hvað eftir annað á brautinni. Hann fékk í kjölfarið titilinn „versti skíðamaður heims“ á veraldarvefnum. Adrian Solano ætlar að prófa snjó í fyrsta skipti í mánaðaræfingabúðum í Svíþjóð fyrir heimsmeistaramótið en komst aldrei á áfangastað.Sjá einnig:Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Þegar Solano lenti í París þá var hann sendur til baka til Venesúela. Ástæðan var að Frakkarnir trúðu því hreinlega ekki að hann væri skíðamaður og héldu þess í stað að hann væri að reyna að lauma sér í „góða lífið“ í Skandinavíu. Fólkið í vegabréfaeftirlitinu í París efuðustu um að Solano væri skíðamaður og spurðu hann meðal annars hvort að þær væri yfir höfuð snjór í Venesúela. Adrian Solano þurfti að fljúga til baka til Venesúela og þurfti í framhaldinu að safna fyrir annarri ferð til Evrópu. Hann missti af mánaðar æfingabúðum sem hefðu nú heldur betur hjálpað honum í þessari skrautlegu ferð hans um göngubrautina í Lahti. Honum tókst að koma sér til Finnlands en fékk þar að kynnast snjó í fyrsta sinn með sprenghlægilegum afleiðingum. Hingað til hafði hann aðeins æft sig á hjólaskíðum. Delcy Rodriguez, utanríkisráðherra Venesúela, brást við á Twitter þegar hann frétti af vandræðum Adrian Solano og sagði að ríkisstjórn Venesúela myndi senda Frökkum hörð mótmæli vegna meðferðarinnar á skíðamanni sínum. „Svona móðgun gagnvart Venesúelamönnum er algjörlega óásættanleg“ skrifaði Delcy Rodriguez meðal annars inn á Twitter. BBC sagði frá.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira