Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 12:30 Falleg fjölskylda sem fer stækkandi. Myndir/Getty Frá því að Beyonce tilkynnti um óléttu sína þann 1.febrúar seinasta höfum við beðið í ofvæni eftir því hvernig óléttutískan hennar yrði. Að sjálfsögðu olli hún engum vonbrigðum þegar hún var stödd á All Star NBA körfuboltaleiknum í New Orleans um helgina. Hún mætti í gólfsíðum silkislopp frá Gucci. Það sem meira er var Blue Ivy, dóttir hennar, einnig í grænum Gucci kjól. Fatamerkið er greinilega í miklu uppáhaldi hjá Blue en hún mætti í Gucci jakkafötum á Grammy verðlaunin fyrr í mánuðinum. Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Frá því að Beyonce tilkynnti um óléttu sína þann 1.febrúar seinasta höfum við beðið í ofvæni eftir því hvernig óléttutískan hennar yrði. Að sjálfsögðu olli hún engum vonbrigðum þegar hún var stödd á All Star NBA körfuboltaleiknum í New Orleans um helgina. Hún mætti í gólfsíðum silkislopp frá Gucci. Það sem meira er var Blue Ivy, dóttir hennar, einnig í grænum Gucci kjól. Fatamerkið er greinilega í miklu uppáhaldi hjá Blue en hún mætti í Gucci jakkafötum á Grammy verðlaunin fyrr í mánuðinum.
Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour