Vara við alþjóðlegum „þorskastríðum“ vegna loftslagsbreytinga og þjóðernisstefnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2017 23:30 Togari að veiðum. Vísir/AFP Loftslagsbreytingar og auknar vinsældir þjóðernisstefnu víða um heim gæti orðið til þess að átök um yfirráð yfir fiskistofnum, líkt og þorskastríðin milli Íslands og Bretlands á síðustu öld, brjótist út. Þetta kom fram í máli sérfræðinga á ráðstefnu vísindamanna í Boston í liðinni viku. Vöruðu þeir við því að afleiðingarnar af slíkum átökum gætu orðið geigvænlegar. Ljóst er að fiskitegundir hafa í auknum mæli fært sig um set vegna hækkandi sjávarhita og telja sérfræðingarnir að slík þróun geti ógnað lífsviðurværi og aðgengi sumra ríkja að fæðu. Vöruðu þeir einnig við að með risi þjóðernisstefnu í heiminum gætu ríki í auknum mæli farið að berjast um aflann. Tók Michael Harte, prófessor við Oregon-háskóla til máls á ráðstefnunni. Sagði hann að ríki heims hefði öll tæki og tól til þess að bregðast við þessum mögulega vanda en takist það ekki myndi það hafa slæmar afleiðingar. „Ef við gerum þetta ekki rétt, gætum við séð þorskastríðin snúa aftur, við gætum séð ofveiði og fiskistofna hrynja,“ sagði Harte í samtali við Independent.Varaði hann við því að ris þjóðernisstefnu gæti komið í veg fyrir það að ríki heims kæmu saman til þessa að vernda fiskistofna heimsins og veiða þá á ábyrgan hátt. „Ef við lítum á hvort að Ísland og Bretland snúi aftur til daga þorskastríðanna þá er kannski ekki von á því í augnablikinu,“ sagði Harte. „En það gæti gerst í öðrum hlutum heimsins þar sem samskiptin eru ekki jafn vinaleg.“ Þorskastríðin Loftslagsmál Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Loftslagsbreytingar og auknar vinsældir þjóðernisstefnu víða um heim gæti orðið til þess að átök um yfirráð yfir fiskistofnum, líkt og þorskastríðin milli Íslands og Bretlands á síðustu öld, brjótist út. Þetta kom fram í máli sérfræðinga á ráðstefnu vísindamanna í Boston í liðinni viku. Vöruðu þeir við því að afleiðingarnar af slíkum átökum gætu orðið geigvænlegar. Ljóst er að fiskitegundir hafa í auknum mæli fært sig um set vegna hækkandi sjávarhita og telja sérfræðingarnir að slík þróun geti ógnað lífsviðurværi og aðgengi sumra ríkja að fæðu. Vöruðu þeir einnig við að með risi þjóðernisstefnu í heiminum gætu ríki í auknum mæli farið að berjast um aflann. Tók Michael Harte, prófessor við Oregon-háskóla til máls á ráðstefnunni. Sagði hann að ríki heims hefði öll tæki og tól til þess að bregðast við þessum mögulega vanda en takist það ekki myndi það hafa slæmar afleiðingar. „Ef við gerum þetta ekki rétt, gætum við séð þorskastríðin snúa aftur, við gætum séð ofveiði og fiskistofna hrynja,“ sagði Harte í samtali við Independent.Varaði hann við því að ris þjóðernisstefnu gæti komið í veg fyrir það að ríki heims kæmu saman til þessa að vernda fiskistofna heimsins og veiða þá á ábyrgan hátt. „Ef við lítum á hvort að Ísland og Bretland snúi aftur til daga þorskastríðanna þá er kannski ekki von á því í augnablikinu,“ sagði Harte. „En það gæti gerst í öðrum hlutum heimsins þar sem samskiptin eru ekki jafn vinaleg.“
Þorskastríðin Loftslagsmál Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira