Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 12:30 Gigi myndar herferð í fyrsta sinn. Myndir/Versace Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour