Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn.
Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.







