Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 09:00 Vivienne ekkert síðri en restin af fyrirsætunum. Mynd/Getty Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood. Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood.
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour