Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í gær 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi á móti í Memphis í Bandaríkjunum.
Kolbeinn kom í mark á 20,96 sekúndum og bætti Íslandsmetið um 0,21 sekúndu.
Kolbeinn varð jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa 200 metrana á undir 21 sekúndu.
Kolbeinn hljóp einnig á undir Íslandsmetinu í 100 metra hlaupi en meðvindur var of mikill til að það fengist gilt.
Kolbeinn hljóp 100 metrana á 10,51 sekúndu en Íslandsmet Ara Braga Kárasonar er 10,52 sekúndur.
Bætti 21 árs gamalt Íslandsmet
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti


„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti




Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

„Vilja allir spila fyrir Man United“
Enski boltinn

Chelsea upp í fjórða sætið
Enski boltinn