Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour