Segist stolt af því að kallast kvótagreifynja Kristján Már Unnarsson skrifar 6. apríl 2017 21:30 Hún kallar sig kvótagreifynju og segist stolt af því, konan sem stýrir einu stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Ólafsvíkur. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Kristínu Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra Valafells. Fyrirtækið gerir út fiskiskipið Ólaf Bjarnason, og sérhæfir sig í saltfiskverkun. Hún stofnaði Valafell með eiginmanni sínum, skipstjóranum Birni Erlingi Jónassyni, árið 1969. Hans hlutskipti var að vera á sjónum meðan hún stýrði rekstrinum í landi og nú er hún orðinn einn reyndasti stjórnandi í útgerð og fiskvinnslu hérlendis, - og ein af fáum konum á forstjórastól. Hjá fyrirtækinu starfa alls um fjörutíu manns, þar af um þrjátíu í landvinnslunni, meirihlutinn Íslendingar, og flestir hafa unnið lengi hjá fyrirtækinu.Kristín Vigfúsdóttir á skrifstofunni í Valafelli í Ólafsvík.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Við höfum aldrei selt kvóta, aldrei leigt frá okkur kvóta, - nema kannski skipti. Og það er ekki sanngjarnt að segja að allir séu kvótagreifar, - eða greifynjur, eins og ég segi, - heldur eru þetta yfirleitt hérna á Nesinu hjá okkur fjölskyldufyrirtæki. Og menn vinna óhemju til þess að halda fjölskyldufyrirtækinu gangandi,” segir Kristín. Nánar verður rætt við Kristínu í þættinum „Um land allt” á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld en hann fjallar um útgerðarstöðina Snæfellsbæ. Snæfellsbær Um land allt Tengdar fréttir Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23. mars 2017 21:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Hún kallar sig kvótagreifynju og segist stolt af því, konan sem stýrir einu stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Ólafsvíkur. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Kristínu Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra Valafells. Fyrirtækið gerir út fiskiskipið Ólaf Bjarnason, og sérhæfir sig í saltfiskverkun. Hún stofnaði Valafell með eiginmanni sínum, skipstjóranum Birni Erlingi Jónassyni, árið 1969. Hans hlutskipti var að vera á sjónum meðan hún stýrði rekstrinum í landi og nú er hún orðinn einn reyndasti stjórnandi í útgerð og fiskvinnslu hérlendis, - og ein af fáum konum á forstjórastól. Hjá fyrirtækinu starfa alls um fjörutíu manns, þar af um þrjátíu í landvinnslunni, meirihlutinn Íslendingar, og flestir hafa unnið lengi hjá fyrirtækinu.Kristín Vigfúsdóttir á skrifstofunni í Valafelli í Ólafsvík.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Við höfum aldrei selt kvóta, aldrei leigt frá okkur kvóta, - nema kannski skipti. Og það er ekki sanngjarnt að segja að allir séu kvótagreifar, - eða greifynjur, eins og ég segi, - heldur eru þetta yfirleitt hérna á Nesinu hjá okkur fjölskyldufyrirtæki. Og menn vinna óhemju til þess að halda fjölskyldufyrirtækinu gangandi,” segir Kristín. Nánar verður rætt við Kristínu í þættinum „Um land allt” á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld en hann fjallar um útgerðarstöðina Snæfellsbæ.
Snæfellsbær Um land allt Tengdar fréttir Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23. mars 2017 21:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23. mars 2017 21:00