Fagurblá nefndaskipan ráðherra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2017 13:00 Jón Gunnarsson vill úttekt á starfsemi Samgöngustofu og Vegagerðarinnar. Vísir Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir. Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira
Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir.
Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24
Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06
Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11