Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Ritstjórn skrifar 24. apríl 2017 11:00 Miley er eflaust spennt fyrir nýja hlutverkinu. Mynd/Getty Það eru liðin sjö ár frá því að Miley Cyrus birtist í kvikmynd. Seinasta myndin sem hún lét í var The Last Song þar sem hún hitti framtíðar kærasta og unnusta sinn, Liam Hemsworth. Síðan þá hefur hún aðallega verið að einbeita sér að söngferlinum og um þessar mundir er hún dómari í söngvakeppninni The Voice. Hún hefur þó tekið að sér hlutverk í framhaldi Guardians of the Galaxy. Miley mun þó ekki birtast á skjánum þar sem hún er einungis að ljá rödd sína háþróuðu tæknikerfi í myndinni sem kallast Mainframe. Það var framleiðandi myndarinnar sem heillaðist af rödd Miley þegar hann var að horfa á The Voice. Hann sannfærði leikstjóra myndarinnar um að fá söngkonunna í hlutverkið. Það verður spennandi að sjá hvernig útkoman verður. Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour All Saints koma saman á ný Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour
Það eru liðin sjö ár frá því að Miley Cyrus birtist í kvikmynd. Seinasta myndin sem hún lét í var The Last Song þar sem hún hitti framtíðar kærasta og unnusta sinn, Liam Hemsworth. Síðan þá hefur hún aðallega verið að einbeita sér að söngferlinum og um þessar mundir er hún dómari í söngvakeppninni The Voice. Hún hefur þó tekið að sér hlutverk í framhaldi Guardians of the Galaxy. Miley mun þó ekki birtast á skjánum þar sem hún er einungis að ljá rödd sína háþróuðu tæknikerfi í myndinni sem kallast Mainframe. Það var framleiðandi myndarinnar sem heillaðist af rödd Miley þegar hann var að horfa á The Voice. Hann sannfærði leikstjóra myndarinnar um að fá söngkonunna í hlutverkið. Það verður spennandi að sjá hvernig útkoman verður.
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour All Saints koma saman á ný Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour