Macron efstur í fyrri umferð forsetakosninganna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. apríl 2017 07:45 Miðjumaðurinn og Evrópusinninn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nót vísir/afp Miðjumaðurinn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nótt með 23,8 prósent atkvæða. Þjóðernissinninn Marine Le Pen hlaut 21,5 prósent atkvæða og munu þau tvö því mætast í seinni umferð kosninganna 7. maí næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti í um sex áratugi sem hvorki Rebúblikanar né Sósíalistar, hinir hefðbundnu vinstri og hægri flokkar, fá ekki nægt fylgi til þess að komast áfram í aðalumferðina. Frambjóðandi annars flokksins; Francois Fillon fyrir franska Repúblikana varð þriðji í kosningunum með 19,9 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Jean-Luc Mélenchon, sem fer fyrir vinstri flokknum, með 19,6 prósent. Macron, sem er 39 ára, er spáð sigri í kosningunum og gangi þær spár eftir verður hann yngsti forseti í sögu Frakklands. Macron og Le Pen eru afar ólík en Evrópusinninn Macron hefur talað fyrir frjálslyndri efnahagsstefnu og opnu Frakklandi á meðan Le Pen hefur talað gegn ESB, gegn innflytjendum og fyrir efnahagslegri verndarstefnu. Margir telja að það að Le Pen hafi komist upp úr fyrri umferð sé í raun sigur fyrir öfgahægrihreyfinguna sem hefur verið áberandi í heimspólitík undanfarið ár, þegar Bretar kusu Brexit og Bandaríkjamenn kusu Donald Trump sem forseta. Frakkland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Miðjumaðurinn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nótt með 23,8 prósent atkvæða. Þjóðernissinninn Marine Le Pen hlaut 21,5 prósent atkvæða og munu þau tvö því mætast í seinni umferð kosninganna 7. maí næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti í um sex áratugi sem hvorki Rebúblikanar né Sósíalistar, hinir hefðbundnu vinstri og hægri flokkar, fá ekki nægt fylgi til þess að komast áfram í aðalumferðina. Frambjóðandi annars flokksins; Francois Fillon fyrir franska Repúblikana varð þriðji í kosningunum með 19,9 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Jean-Luc Mélenchon, sem fer fyrir vinstri flokknum, með 19,6 prósent. Macron, sem er 39 ára, er spáð sigri í kosningunum og gangi þær spár eftir verður hann yngsti forseti í sögu Frakklands. Macron og Le Pen eru afar ólík en Evrópusinninn Macron hefur talað fyrir frjálslyndri efnahagsstefnu og opnu Frakklandi á meðan Le Pen hefur talað gegn ESB, gegn innflytjendum og fyrir efnahagslegri verndarstefnu. Margir telja að það að Le Pen hafi komist upp úr fyrri umferð sé í raun sigur fyrir öfgahægrihreyfinguna sem hefur verið áberandi í heimspólitík undanfarið ár, þegar Bretar kusu Brexit og Bandaríkjamenn kusu Donald Trump sem forseta.
Frakkland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent