Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Ritstjórn skrifar 3. maí 2017 15:30 Það eru fimm ár frá því að Stan Smith strigaskórnir komu með endurkomu aldarinnar. Mynd/Getty Strigaskórnir Stan Smith, sem skírðir voru í höfuðið á tennisleikaranum Stan Smith, voru fyrst kynntir til leiks árið 1971. Þá var Smith á hátindi ferilsins. Hann lagði þó spaðann á hilluna í byrjun níunda áratugarins. Skórnir voru þó alltaf vinsælir. Í dag hafa selst 50 milljón pör af skónum frægu. Strigaskórnir hafa verið til sölu hjá Adidas samfleytt frá 1971, þrátt fyrir að það séu fimm ár síðan þeir komu með endurkomu aldarinnar. Eftir að listrænn stjórnandi Céline, Pheobe Philo, sást klæðast skónum á tískuvikunum urði þessir klassísku strigaskór vinsælir á ný. Adidas vinnur um þessar mundir að því að draga fleiri klassíska strigaskó fram og gera þá vinsæla á ný. Það hefur orðið mikil aukning á sölu á Gazelle strigaskónum seinustu tvö ár, en þó ekki nærri því jafn mikið og Stan Smith skórnir. Það er óþarfi að leita langt yfir skammt til þess að slá í gegn hjá viðskiptavinunum. Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour
Strigaskórnir Stan Smith, sem skírðir voru í höfuðið á tennisleikaranum Stan Smith, voru fyrst kynntir til leiks árið 1971. Þá var Smith á hátindi ferilsins. Hann lagði þó spaðann á hilluna í byrjun níunda áratugarins. Skórnir voru þó alltaf vinsælir. Í dag hafa selst 50 milljón pör af skónum frægu. Strigaskórnir hafa verið til sölu hjá Adidas samfleytt frá 1971, þrátt fyrir að það séu fimm ár síðan þeir komu með endurkomu aldarinnar. Eftir að listrænn stjórnandi Céline, Pheobe Philo, sást klæðast skónum á tískuvikunum urði þessir klassísku strigaskór vinsælir á ný. Adidas vinnur um þessar mundir að því að draga fleiri klassíska strigaskó fram og gera þá vinsæla á ný. Það hefur orðið mikil aukning á sölu á Gazelle strigaskónum seinustu tvö ár, en þó ekki nærri því jafn mikið og Stan Smith skórnir. Það er óþarfi að leita langt yfir skammt til þess að slá í gegn hjá viðskiptavinunum.
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour