Segir forseta Kína hafa hótað stríði Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2017 14:58 Rodrigo Duterte og Xi Jinping á mánudaginn. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja segir, Xi Jinping, forseta Kína, hafa hótað því að lýsa yfir stríði gegn Filippseyjum ef þeir bori eftir olíu í Suður-Kínahafi. Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsvæðisins en Alþjóðgerðardómurinn í Haag úrskurðaði í fyrra að Kína ætti ekki tilkall til Suður-Kínahafs. Kína viðurkennir ekki niðurstöðu dómstólsins, sem sagði einnig að Filippseyjar eigi rétt á hafsvæði í 200 mílna fjarlægð frá landi. Tilkall Kína nær langt inn fyrir það.Vísir/GraphicNewsDuterte lét ummælin falla í dag eftir að hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hafa í raun lúffað fyrir Kínverjum og ekki þrýst á það að fylgja niðurstöðu dómstólsins. Hann sagðist hafa rætt það við Jinping á fundi þeirra á mánudaginn. Hann rifjaði upp samtal sitt og Jinping og sagðist hafa tilkynnt honum að Filippseyjar ætluðu sér að bora eftir olíu í Suður-Kínahafi. Hann vissi að Kínverjar hefðu gert tilkall til svæðisins, en Duterte sagðist samt ætla að gera það, því það væri þeirra réttur. Þá sagði Duterte að svar Jinping hefði verið einfalt. „Við erum vinir, við viljum ekki deila við ykkur og viljum viðhalda vinalegu sambandi. En ef þið þvingið okkur munum við fara í stríð.“ Duterte sagði einnig að Jiping hefði heitið því að ræða úrskurðinn við Duterte en ekki strax. Kína vilji það ekki strax svo að aðrar þjóðir sem hafa gert tilkall á svæðinu höfði ekki einnig dómsmál. Suður-Kínahaf Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja segir, Xi Jinping, forseta Kína, hafa hótað því að lýsa yfir stríði gegn Filippseyjum ef þeir bori eftir olíu í Suður-Kínahafi. Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsvæðisins en Alþjóðgerðardómurinn í Haag úrskurðaði í fyrra að Kína ætti ekki tilkall til Suður-Kínahafs. Kína viðurkennir ekki niðurstöðu dómstólsins, sem sagði einnig að Filippseyjar eigi rétt á hafsvæði í 200 mílna fjarlægð frá landi. Tilkall Kína nær langt inn fyrir það.Vísir/GraphicNewsDuterte lét ummælin falla í dag eftir að hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hafa í raun lúffað fyrir Kínverjum og ekki þrýst á það að fylgja niðurstöðu dómstólsins. Hann sagðist hafa rætt það við Jinping á fundi þeirra á mánudaginn. Hann rifjaði upp samtal sitt og Jinping og sagðist hafa tilkynnt honum að Filippseyjar ætluðu sér að bora eftir olíu í Suður-Kínahafi. Hann vissi að Kínverjar hefðu gert tilkall til svæðisins, en Duterte sagðist samt ætla að gera það, því það væri þeirra réttur. Þá sagði Duterte að svar Jinping hefði verið einfalt. „Við erum vinir, við viljum ekki deila við ykkur og viljum viðhalda vinalegu sambandi. En ef þið þvingið okkur munum við fara í stríð.“ Duterte sagði einnig að Jiping hefði heitið því að ræða úrskurðinn við Duterte en ekki strax. Kína vilji það ekki strax svo að aðrar þjóðir sem hafa gert tilkall á svæðinu höfði ekki einnig dómsmál.
Suður-Kínahaf Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira