Almannatengslafyrirtæki hóf undirbúning útskýringar Ólafs fyrir hálfu ári Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2017 14:45 Lénið soluferli.is var keypt fjórum mánuðum áður en rannsóknarnefnd Alþingis skilaði af sér. vísir/vilhelm Kynning Ólafs Ólafssonar, fjárfestis sem yfirleitt er kenndur við Samskip, á aðkomu sinni á einkavæðingu Búnaðarbankans hefur verið í vinnslu í tæplega hálft ár. Þetta má sjá við skoðun á heimasíðu um söluferlið, soluferli.is. Heimasíðan er skráð á almannatengslafyrirtækið KOM. Í lok marsmánaðar, nánar tiltekið þann 29. mars síðastliðinn, kynnti rannsóknarnefnd Alþingis niðurstöðu rannsóknar sinnar. Þar kom fram að þýski bankinn Hauck & Aufhäser, Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg auk hóps manna sem vann fyrir og í þágu Ólafs Ólafssonar notuðu leynilega samninga til að fela raunverulegt eignarhald þess hlutar sem þýski bankinn átti í orði kveðnu. Rannsóknarnefnd Alþingis í málinu var komið á fót með þingsályktunartillögu í júní í fyrra. Í kjölfarið hóf hún að afla gagna í tengslum við málið auk þess sem hún neytti heimildar til að taka skýrslur af einstaklingum.Mættu ekki í skýrslutökur Fjórir einstaklingar, Ólafur Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformaður Eglu hf., Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri sama félags, Sigurður Einarsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf. og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sama fyrirtækis mættu ekki til boðaðar skýrslutöku á vegum nefndarinnar. Af þeim sökum beindi nefndin erindi til héraðsdóms, dagsettu 22. nóvember 2016, að skýrsla yrði tekin af aðilunum. Þann 23. nóvember var kveðinn upp úrskurður um hæfi héraðsdómara til að taka málið fyrir en sá úrskurður var staðfestur í Hæstarétti fimm dögum síðar. Í millitíðinni var lénið soluferli.is keypt. Á skráningarskírteini lénsins af vef ISNIC má sjá að þann 25. nóvember 2016 keypti almannatengslafyrirtækið KOM lénið. Netfang rétthafa er [email protected] en þar ræðir um Friðjón Friðjónsson einn eigenda fyrirtækisins. Í desember á síðasta ári var hafist handa við að birta efni á síðunni. Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00 Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Kynning Ólafs Ólafssonar, fjárfestis sem yfirleitt er kenndur við Samskip, á aðkomu sinni á einkavæðingu Búnaðarbankans hefur verið í vinnslu í tæplega hálft ár. Þetta má sjá við skoðun á heimasíðu um söluferlið, soluferli.is. Heimasíðan er skráð á almannatengslafyrirtækið KOM. Í lok marsmánaðar, nánar tiltekið þann 29. mars síðastliðinn, kynnti rannsóknarnefnd Alþingis niðurstöðu rannsóknar sinnar. Þar kom fram að þýski bankinn Hauck & Aufhäser, Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg auk hóps manna sem vann fyrir og í þágu Ólafs Ólafssonar notuðu leynilega samninga til að fela raunverulegt eignarhald þess hlutar sem þýski bankinn átti í orði kveðnu. Rannsóknarnefnd Alþingis í málinu var komið á fót með þingsályktunartillögu í júní í fyrra. Í kjölfarið hóf hún að afla gagna í tengslum við málið auk þess sem hún neytti heimildar til að taka skýrslur af einstaklingum.Mættu ekki í skýrslutökur Fjórir einstaklingar, Ólafur Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformaður Eglu hf., Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri sama félags, Sigurður Einarsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf. og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sama fyrirtækis mættu ekki til boðaðar skýrslutöku á vegum nefndarinnar. Af þeim sökum beindi nefndin erindi til héraðsdóms, dagsettu 22. nóvember 2016, að skýrsla yrði tekin af aðilunum. Þann 23. nóvember var kveðinn upp úrskurður um hæfi héraðsdómara til að taka málið fyrir en sá úrskurður var staðfestur í Hæstarétti fimm dögum síðar. Í millitíðinni var lénið soluferli.is keypt. Á skráningarskírteini lénsins af vef ISNIC má sjá að þann 25. nóvember 2016 keypti almannatengslafyrirtækið KOM lénið. Netfang rétthafa er [email protected] en þar ræðir um Friðjón Friðjónsson einn eigenda fyrirtækisins. Í desember á síðasta ári var hafist handa við að birta efni á síðunni.
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00 Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21
Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00
Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30
Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09