Björk vill að við minnkum samfélagsmiðlanotkun og að Bill Gates hreinsi höfin Birgir Olgeirsson skrifar 10. maí 2017 19:00 Björk Guðmundsdóttir. Vísír/EPA Íslenski tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir vill að fólk taki sér tíma til að njóta sín í náttúrunni og gera eitthvað skemmtilegt heldur en að fletta í gegnum samfélagsmiðla allan daginn.Þetta sagði Björk í viðtali við bandaríska tímaritið Pitchfork sem var birt í vikunni. „Það er kannski fjöldi krakka sem kann ekki að ganga í skógi og njóta útiveru. Ef þú hangir á Facebook í langan tíma, þá gæti þér liðið eins og þú hafir verið að borða þrjá hamborgara. Þú veist að þetta er rusl. Ég hef alltaf gefið vinum mínum þetta ráð: Farðu í klukkustundar langan göngutúr og sjáðu hvernig þér líður eftir hann. Ég held að okkur sé ætlað að vera utandyra.“ Björk er þó síður en svo á móti nútíma tækni. Hún er þó þeirrar skoðunar að hana eigi að nýta til að efla sköpun, en ekki að bæla hana. Hún segist finna fyrir kvíða þegar kemur að samfélagsmiðlum. „Vegna kvíðans reynir ég að finna lausnir. Ég ætla ekki að troða bönunum í eyrun á mér og bíða eftir að þetta hverfi.“ Björk segist hafa miklar áhyggjur af umhverfinu, sérstaklega í ljósi þess að Donald Trump sé orðinn forseti Bandaríkjanna. Hún kallar eftir framtaki frá risum tæknigeirans þar sem þeir sýni frumkvæði að breytingum til að tryggja framtíð jarðarinnar. „Maður þarf að sætta sig við það að ríkisstjórnir eru ekki að fara að bjarga jörðinni. Við þurfum að gera það. Ég vil skora á manneskjur eins og Bill Gates að hreinsa upp höfin á tveimur árum. Slíkar manneskjur eiga fjármagn og tæknina til að gera það. Það þarf bara einhver að skipuleggja það.“ Björk Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Íslenski tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir vill að fólk taki sér tíma til að njóta sín í náttúrunni og gera eitthvað skemmtilegt heldur en að fletta í gegnum samfélagsmiðla allan daginn.Þetta sagði Björk í viðtali við bandaríska tímaritið Pitchfork sem var birt í vikunni. „Það er kannski fjöldi krakka sem kann ekki að ganga í skógi og njóta útiveru. Ef þú hangir á Facebook í langan tíma, þá gæti þér liðið eins og þú hafir verið að borða þrjá hamborgara. Þú veist að þetta er rusl. Ég hef alltaf gefið vinum mínum þetta ráð: Farðu í klukkustundar langan göngutúr og sjáðu hvernig þér líður eftir hann. Ég held að okkur sé ætlað að vera utandyra.“ Björk er þó síður en svo á móti nútíma tækni. Hún er þó þeirrar skoðunar að hana eigi að nýta til að efla sköpun, en ekki að bæla hana. Hún segist finna fyrir kvíða þegar kemur að samfélagsmiðlum. „Vegna kvíðans reynir ég að finna lausnir. Ég ætla ekki að troða bönunum í eyrun á mér og bíða eftir að þetta hverfi.“ Björk segist hafa miklar áhyggjur af umhverfinu, sérstaklega í ljósi þess að Donald Trump sé orðinn forseti Bandaríkjanna. Hún kallar eftir framtaki frá risum tæknigeirans þar sem þeir sýni frumkvæði að breytingum til að tryggja framtíð jarðarinnar. „Maður þarf að sætta sig við það að ríkisstjórnir eru ekki að fara að bjarga jörðinni. Við þurfum að gera það. Ég vil skora á manneskjur eins og Bill Gates að hreinsa upp höfin á tveimur árum. Slíkar manneskjur eiga fjármagn og tæknina til að gera það. Það þarf bara einhver að skipuleggja það.“
Björk Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira