Fallegustu neglur heims hjá Gucci Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 21:00 Gucci Cruise 2018 GLAMOUR/GETTY Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour
Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour