Manndráp í Mosfellsdal: Lögregla efast um að öll hin grunuðu hafi þekkt hinn látna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. júní 2017 17:37 Sexmenningarnir voru öll úrskurðuð í gæsluvarðhald í gær. Fimm karlmenn voru úrskurðaðir í 15 daga gæsluvarðhald og ein kona í átta dag gæsluvarðhald. Vísir/Eyþór Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sexmenningunum sem grunuð eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á miðvikudagskvöld. Í samtali við Vísi segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, að yfirheyrslur haldi áfram á morgun. Ekki er ljóst hvort öll þau grunuðu hafi þekkt hinn látna. „Í dag þá höfum við verið að safna gögnum og stilla þessu upp, undirbúa okkur fyrir næstu yfirheyrslur,“ segir Grímur. Enn er ekki ljóst hvort öll þau grunuðu beri jafn mikla ábyrgð í málinu, en athygli vekur að konan sem var handtekin var einungis úrskurðuð í átta daga gæsluvarðhald, þrátt fyrir kröfu lögreglu um að hún sæti gæsluvarðhaldi í 15 daga líkt og hinir. „Við erum ekki búin að upplýsa það hvernig hlutur hvers og eins er en þetta var mat dómarans miðað við það sem kom fram í gæsluvarðhaldskröfunni. Þá var það mat dómarans að hún ætti ekki að vera í lengra gæsluvarðhaldi heldur en í viku, í bili að minnsta kosti.“Hafa allir þeir grunuðu tengsl við hinn látna? „Það hefur ekkert verið upplýst um það. Nei ég efast um það raunverulega. Ég efast um að hann hafi verið kunnugur þeim öllum.“ Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sexmenningunum sem grunuð eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á miðvikudagskvöld. Í samtali við Vísi segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, að yfirheyrslur haldi áfram á morgun. Ekki er ljóst hvort öll þau grunuðu hafi þekkt hinn látna. „Í dag þá höfum við verið að safna gögnum og stilla þessu upp, undirbúa okkur fyrir næstu yfirheyrslur,“ segir Grímur. Enn er ekki ljóst hvort öll þau grunuðu beri jafn mikla ábyrgð í málinu, en athygli vekur að konan sem var handtekin var einungis úrskurðuð í átta daga gæsluvarðhald, þrátt fyrir kröfu lögreglu um að hún sæti gæsluvarðhaldi í 15 daga líkt og hinir. „Við erum ekki búin að upplýsa það hvernig hlutur hvers og eins er en þetta var mat dómarans miðað við það sem kom fram í gæsluvarðhaldskröfunni. Þá var það mat dómarans að hún ætti ekki að vera í lengra gæsluvarðhaldi heldur en í viku, í bili að minnsta kosti.“Hafa allir þeir grunuðu tengsl við hinn látna? „Það hefur ekkert verið upplýst um það. Nei ég efast um það raunverulega. Ég efast um að hann hafi verið kunnugur þeim öllum.“
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira