„Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Ritstjórn skrifar 9. júní 2017 11:00 Glamour/Getty Breska Glamour heldur árlega Women of the Year verðlaunin þar sem þeir sem hafa þótt skarað framúr á árinu á öllum sviðum fá verðlaun. Að þessu sinni voru það til dæmis leikkonan Nicole Kidman, sem sló meðal annars í gegn í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies, sem fékk verðlaun og er hún tók við verðlaununum sagði leikkonan, sem verður 50 ára á næstu dögum: „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns. Þegar ég var 40 ára hélt ég að ég væri sest í helgan stein 50 ára,“ sagði Kidman og tileinkaði verðlaunin leikkona ársins til Sofiu Coppola var sem var fyrsti kvenkyns kvikmyndaleikstjórinn til að vinna leikstjóri ársins verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes í 56 ár.Vinningshafar 2017:Gamanleikkona: Sharon Horgan Besta leikkona í sjónvarpi: Vanessa Kirby Fylgihlutahönnuður: Tabitha Simmons Pistlahöfundur: Caitlin Moran Trailblazer: Jennifer Hudson Best á YouTube: Pixiwoo Kvikmyndagerðakona: Sharon Maguire Frumkvöðull: Jourdan Dunn Höfundur: Anna Kendrick Verðlaun ritstjóra: Winnie Harlow Hönnuður ársins: Maria Grazia Chiuri Maður ársinsJames Corden Leikkona ársins: Nicole Kidman Glamour innblástur: Amy Poehler Nicole Kidman ásamt ritstjóra breska Glamour, Jo Elvin.Vinkonurnar Amy Poehler og Rashida Jones.Jennifer Hudson í fallegum svört hvítum kjól.Leikkonan Felicity Jones stórglæsileg í svörtum síðkjól.Fyrirsætan Winnie Harlow fékk sérstök verðlaun frá ritstjóra Glamour.Jourdan Dunn tók sig vel út í rauðum blúndukjól.Söngvarinn Liam Payne vakti athygli fyrir góða hárgreiðslu.Nicole Kidman í glæsilegum ljósfjólubláum kjól frá Erdem. Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour
Breska Glamour heldur árlega Women of the Year verðlaunin þar sem þeir sem hafa þótt skarað framúr á árinu á öllum sviðum fá verðlaun. Að þessu sinni voru það til dæmis leikkonan Nicole Kidman, sem sló meðal annars í gegn í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies, sem fékk verðlaun og er hún tók við verðlaununum sagði leikkonan, sem verður 50 ára á næstu dögum: „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns. Þegar ég var 40 ára hélt ég að ég væri sest í helgan stein 50 ára,“ sagði Kidman og tileinkaði verðlaunin leikkona ársins til Sofiu Coppola var sem var fyrsti kvenkyns kvikmyndaleikstjórinn til að vinna leikstjóri ársins verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes í 56 ár.Vinningshafar 2017:Gamanleikkona: Sharon Horgan Besta leikkona í sjónvarpi: Vanessa Kirby Fylgihlutahönnuður: Tabitha Simmons Pistlahöfundur: Caitlin Moran Trailblazer: Jennifer Hudson Best á YouTube: Pixiwoo Kvikmyndagerðakona: Sharon Maguire Frumkvöðull: Jourdan Dunn Höfundur: Anna Kendrick Verðlaun ritstjóra: Winnie Harlow Hönnuður ársins: Maria Grazia Chiuri Maður ársinsJames Corden Leikkona ársins: Nicole Kidman Glamour innblástur: Amy Poehler Nicole Kidman ásamt ritstjóra breska Glamour, Jo Elvin.Vinkonurnar Amy Poehler og Rashida Jones.Jennifer Hudson í fallegum svört hvítum kjól.Leikkonan Felicity Jones stórglæsileg í svörtum síðkjól.Fyrirsætan Winnie Harlow fékk sérstök verðlaun frá ritstjóra Glamour.Jourdan Dunn tók sig vel út í rauðum blúndukjól.Söngvarinn Liam Payne vakti athygli fyrir góða hárgreiðslu.Nicole Kidman í glæsilegum ljósfjólubláum kjól frá Erdem.
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour