Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. júní 2017 11:43 Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. vísir/anton brink Fáir starfsmenn HB Granda hafa tekið boði útgerðarinnar um starf í Reykjavík, en umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nokkrir hafa sagt upp störfum frá því að tilkynnt var um að útgerðin myndi hætta landvinnslu á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að bundnar séu vonir við að starfsfólk á Akranesi muni sækjast eftir starfi hjá fyrirtækinu í Reykjavík, en 86 manns var sagt upp störfum samhliða ákvörðun um lokun útgerðarinnar á Skaganum. „Það var samkomulag á milli okkar og trúnaðarmanna þeirra að við gæfum þeim færi á að svara fram til mánaðamóta – eða út júní. Það eru frekar fáir búnir að sækja um en fólk er sjálfsagt að hugsa sinn gang,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að þeir sem þekkjast boðið gefist kostur á að ferðast á milli Akraness og Reykjavíkur með rútu á vegum fyrirtækisins. „Við tókum ákvörðun um að bjóða upp á fríar ferðir fram og til baka og væntanlega verðum við með rútu fyrir það starfsfólk.“ Aðspurður segist Vilhjálmur ekki vera með nákvæman fjölda þeirra sem sagt hafa upp störfum í framhaldi af tilkynningu um lokun vinnslunnar. Þá sé ekki komin niðurstaða í viðræður Akraness og HB Granda um framhaldið en verið er að semja um viðhaldsaðgerðir á Akraneshöfn og frekari uppbyggingu atvinnulífs á Akranesi, svo fátt eitt sé nefnt. Vinnslunni á Akranesi verður lokað 1. september næstkomandi og verður þá sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Alls starfa 270 manns hjá fyrirtækinu og dótturfélögum á Akranesi. Brim Tengdar fréttir Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Fáir starfsmenn HB Granda hafa tekið boði útgerðarinnar um starf í Reykjavík, en umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nokkrir hafa sagt upp störfum frá því að tilkynnt var um að útgerðin myndi hætta landvinnslu á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að bundnar séu vonir við að starfsfólk á Akranesi muni sækjast eftir starfi hjá fyrirtækinu í Reykjavík, en 86 manns var sagt upp störfum samhliða ákvörðun um lokun útgerðarinnar á Skaganum. „Það var samkomulag á milli okkar og trúnaðarmanna þeirra að við gæfum þeim færi á að svara fram til mánaðamóta – eða út júní. Það eru frekar fáir búnir að sækja um en fólk er sjálfsagt að hugsa sinn gang,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að þeir sem þekkjast boðið gefist kostur á að ferðast á milli Akraness og Reykjavíkur með rútu á vegum fyrirtækisins. „Við tókum ákvörðun um að bjóða upp á fríar ferðir fram og til baka og væntanlega verðum við með rútu fyrir það starfsfólk.“ Aðspurður segist Vilhjálmur ekki vera með nákvæman fjölda þeirra sem sagt hafa upp störfum í framhaldi af tilkynningu um lokun vinnslunnar. Þá sé ekki komin niðurstaða í viðræður Akraness og HB Granda um framhaldið en verið er að semja um viðhaldsaðgerðir á Akraneshöfn og frekari uppbyggingu atvinnulífs á Akranesi, svo fátt eitt sé nefnt. Vinnslunni á Akranesi verður lokað 1. september næstkomandi og verður þá sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Alls starfa 270 manns hjá fyrirtækinu og dótturfélögum á Akranesi.
Brim Tengdar fréttir Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15