Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júní 2017 12:27 Inna Svenningdal, Lisa Teige, Iman Meskini, Ulrikke Falch og Josefine Frida Pettersen í hlutverkum sínum sem Chris, Eva, Sana, Vilde og Noora. NRK Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM fór í loftið um liðna helgi og syrgja aðdáendur um allan heim vinina í Hartvig Nissen skólanum í Osló. Nú tekur við nýr kafli hjá leikarahópnum sem samanstendur af ungum áhugaleikurum sem flestir eru enn á unglingsaldri. En hvað ætli þau ætli að bralla núna? Iman Meskini sem fór með hlutverk Sönu sagðist í viðtali við Dagbladet að hún ætli að skrá sig í herinn og vera í burtu í eitt ár. Josefine Frida Pettersen, sem fór með hlutverk Nooru, er þegar með nokkur járn í eldinum og hefur meðal annars leikið í leikhúsuppfærslu af Hróa Hetti. Ulrikke Falch fór með hlutverk Vilde í þáttunum og hyggst setjast aftur á skólabekk. Hún útilokar þó ekki að snúa sér aftur að leiklistinni að námi loknu eða sinna báðu í einu. Inna Svenningdal stundaði nám í leiklist samhliða því að fara með hlutverk stelpu-Chris í þáttunum. Hún ætlar nú að stunda námið af fullum krafti en hún á enn tvö ár eftir.Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even.Mynd/NRKTarjei Sandvik Moe, sem fór með hlutverk Isaks ætlar að einbeita sér að söngleikjaferli sínum. Hann mun nú leika einn úr T-Bird klíkunni í söngleiknum Grease í uppsetningu í Noregi. Henrik Holm, sem áhorfendur þekkja betur sem Even, skrifaði í vor undir samning hjá umboðsskrifstofunni Panorama Agency og ætlar að halda áfram að leika. Marlon Langeland lék Jonas og segist hann ekki vera búinn að ákveða hvað taki við nú þear Skam er lokið. Hann segir þó að hlutverk hans í þáttunum hafi skapað mörg tækifæri. Thomas Hayes sem fór með hlutverk William hefur sagt að hann vilji halda áfram að einbeita sér að leikaraferli sínum. Hann hefur meðal annars leikið í þáttunum Elven og setur hann stefnuna á Hollywood. Saxha Kleber sem fór með hlutverk Mahdi ætlar að leggja leikaraferilinn á hilluna í bili. Hann ætlar þess í stað að starfa sem iðnaðarmaður. David Alexander Sjoholt sem fór með hlutverk Magnusar tekur ekki undir þetta en hann vill starfa áfram sem leikari, annað hvort í sjónvarpi eða kvikmyndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM fór í loftið um liðna helgi og syrgja aðdáendur um allan heim vinina í Hartvig Nissen skólanum í Osló. Nú tekur við nýr kafli hjá leikarahópnum sem samanstendur af ungum áhugaleikurum sem flestir eru enn á unglingsaldri. En hvað ætli þau ætli að bralla núna? Iman Meskini sem fór með hlutverk Sönu sagðist í viðtali við Dagbladet að hún ætli að skrá sig í herinn og vera í burtu í eitt ár. Josefine Frida Pettersen, sem fór með hlutverk Nooru, er þegar með nokkur járn í eldinum og hefur meðal annars leikið í leikhúsuppfærslu af Hróa Hetti. Ulrikke Falch fór með hlutverk Vilde í þáttunum og hyggst setjast aftur á skólabekk. Hún útilokar þó ekki að snúa sér aftur að leiklistinni að námi loknu eða sinna báðu í einu. Inna Svenningdal stundaði nám í leiklist samhliða því að fara með hlutverk stelpu-Chris í þáttunum. Hún ætlar nú að stunda námið af fullum krafti en hún á enn tvö ár eftir.Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even.Mynd/NRKTarjei Sandvik Moe, sem fór með hlutverk Isaks ætlar að einbeita sér að söngleikjaferli sínum. Hann mun nú leika einn úr T-Bird klíkunni í söngleiknum Grease í uppsetningu í Noregi. Henrik Holm, sem áhorfendur þekkja betur sem Even, skrifaði í vor undir samning hjá umboðsskrifstofunni Panorama Agency og ætlar að halda áfram að leika. Marlon Langeland lék Jonas og segist hann ekki vera búinn að ákveða hvað taki við nú þear Skam er lokið. Hann segir þó að hlutverk hans í þáttunum hafi skapað mörg tækifæri. Thomas Hayes sem fór með hlutverk William hefur sagt að hann vilji halda áfram að einbeita sér að leikaraferli sínum. Hann hefur meðal annars leikið í þáttunum Elven og setur hann stefnuna á Hollywood. Saxha Kleber sem fór með hlutverk Mahdi ætlar að leggja leikaraferilinn á hilluna í bili. Hann ætlar þess í stað að starfa sem iðnaðarmaður. David Alexander Sjoholt sem fór með hlutverk Magnusar tekur ekki undir þetta en hann vill starfa áfram sem leikari, annað hvort í sjónvarpi eða kvikmyndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp