Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 29. júní 2017 10:00 Glamour Stundum vantar manni bara eitthvað smá nýtt í fataskápinn án þess að vilja eyða of miklum pening. Glamour tók saman nokkra flotta hluti undir 10 þúsund krónum. Uppháar og víðar buxur úr Zöru sem hægt er að nota á svo marga vegu. Sandalar, hælar eða strigaskór, þær passa við allt! Aðeins 5,995 krónur. Þessi þunni prjónabolur úr Vero Moda er á 3,990 og væri flottur við buxurnar, hvort sem þú myndir girða hann eða ekki. Stutti rúllukraginn gerir mikið.Yeoman er með gott úrval af fallegum nærfötum, og þennan topp frá Love Stories er algjör synd að fela. Leyfðu honum að njóta sín undir þunnum, hálfgegnsæjum bol eða skyrtu. Hann kostar 7,990. Þessir Shoe Biz sandalar fást í GS Skóm og eru bara svo þægilegir og töff við víðar buxur í sumar, en þeir eru á 7,995. Það er ótrúlegt hvað eitt lítið par af eyrnalokkum getur gert mikið fyrir mann, þessir frá MOA eru látlausir en töff og kosta 1,795 krónur. Við bíðum eftir að sólin komi úr felum svo við getum notað þessi fínu sólgleraugu frá KOMONO, fást í Húrra Reykjavík og eru á 7,990. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Stundum vantar manni bara eitthvað smá nýtt í fataskápinn án þess að vilja eyða of miklum pening. Glamour tók saman nokkra flotta hluti undir 10 þúsund krónum. Uppháar og víðar buxur úr Zöru sem hægt er að nota á svo marga vegu. Sandalar, hælar eða strigaskór, þær passa við allt! Aðeins 5,995 krónur. Þessi þunni prjónabolur úr Vero Moda er á 3,990 og væri flottur við buxurnar, hvort sem þú myndir girða hann eða ekki. Stutti rúllukraginn gerir mikið.Yeoman er með gott úrval af fallegum nærfötum, og þennan topp frá Love Stories er algjör synd að fela. Leyfðu honum að njóta sín undir þunnum, hálfgegnsæjum bol eða skyrtu. Hann kostar 7,990. Þessir Shoe Biz sandalar fást í GS Skóm og eru bara svo þægilegir og töff við víðar buxur í sumar, en þeir eru á 7,995. Það er ótrúlegt hvað eitt lítið par af eyrnalokkum getur gert mikið fyrir mann, þessir frá MOA eru látlausir en töff og kosta 1,795 krónur. Við bíðum eftir að sólin komi úr felum svo við getum notað þessi fínu sólgleraugu frá KOMONO, fást í Húrra Reykjavík og eru á 7,990.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour