Hvorki leikmenn Fram né aðstoðarþjálfarinn skilja hvers vegna Ásmundur var rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2017 07:30 Ásmundur Arnarsson var látinn fara fram Fram. vísir/eyþór Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í fótbolta í gær en stigin þrjú voru nauðsynleg rétt til að lægja öldurnar eftir furðulegan brottrekstur þjálfarans Ásmundar Arnarssonar í vikunni. Ásmundur var með Fram í fimmta sæti deildarinnar þegar að hann var rekinn í byrjun vikunnar en bæði hann og fleiri hafa lýst yfir undrun sinni á brottrekstrinum. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Ásmundar, stýrði Fram í leiknum í gær og hann viðurkenndi fúslega eftir leikinn að hann var hreinlega ósammála stjórninni þegar kom að því að víkja Ásmundi úr starfi. „Ég var ekki sammála henni [ákvörðuninni]. Það er satt. En svona er lífið sem þjálfari. Maður veit ekkert hvað gerist í þessu,“ sagði Ólafur við fótbolti.net eftir leikinn í gær. Hann sagðist ekki vilja ræða það hvort hann myndi halda áfram með liðið. „Ég mun alltaf taka ákvörðun. Þetta kemur bara í ljós,“ sagði Ólafur. Sigurpáll Melberg Pálsson, fyrirliði Fram, var alveg jafnhissa á brottrekstri Ásmundar og ræddi hann einnig í viðtali við fótbolti.net eftir leik. „Það voru allir jafn gáttaðir á því og stuðningsmennirnir. Það verður að segjast eins og er. Það bjóst enginn við þessu. Svona er þetta stundum, stjórnin ræður þessu,“ sagði fyrirliðinn og bætti við: „Það voru allir, þar á meðal ég, mjög sáttir með hans störf. Hann gerði gott verk," sagði Sigurpáll Melberg Pálsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27 Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í fótbolta í gær en stigin þrjú voru nauðsynleg rétt til að lægja öldurnar eftir furðulegan brottrekstur þjálfarans Ásmundar Arnarssonar í vikunni. Ásmundur var með Fram í fimmta sæti deildarinnar þegar að hann var rekinn í byrjun vikunnar en bæði hann og fleiri hafa lýst yfir undrun sinni á brottrekstrinum. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Ásmundar, stýrði Fram í leiknum í gær og hann viðurkenndi fúslega eftir leikinn að hann var hreinlega ósammála stjórninni þegar kom að því að víkja Ásmundi úr starfi. „Ég var ekki sammála henni [ákvörðuninni]. Það er satt. En svona er lífið sem þjálfari. Maður veit ekkert hvað gerist í þessu,“ sagði Ólafur við fótbolti.net eftir leikinn í gær. Hann sagðist ekki vilja ræða það hvort hann myndi halda áfram með liðið. „Ég mun alltaf taka ákvörðun. Þetta kemur bara í ljós,“ sagði Ólafur. Sigurpáll Melberg Pálsson, fyrirliði Fram, var alveg jafnhissa á brottrekstri Ásmundar og ræddi hann einnig í viðtali við fótbolti.net eftir leik. „Það voru allir jafn gáttaðir á því og stuðningsmennirnir. Það verður að segjast eins og er. Það bjóst enginn við þessu. Svona er þetta stundum, stjórnin ræður þessu,“ sagði fyrirliðinn og bætti við: „Það voru allir, þar á meðal ég, mjög sáttir með hans störf. Hann gerði gott verk," sagði Sigurpáll Melberg Pálsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27 Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27
Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50