Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour