Bjó til fjórar stuttmyndir um Höfðaborg og fólkið á svæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2017 15:30 Davíð Arnar hefur framleitt mikið myndefni undanfarin ár. „Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku. Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
„Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku.
Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00
Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30
Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15