Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Leikkonan fræga Kristen Stewart mætti í flottum Chanel pallíettusamfestingi á hátískusýningu merkisins í gær. Hún hefur margoft verið andlit Chanel og mætir helst á hverja einustu sýningu. Kristen er einnig mikill töffari með þetta stutta hár og gerir hana mun ,,rokkaralegri" fyrir vikið. #KristenStewart #CHANELHauteCouture #CHANELtower A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Jul 4, 2017 at 9:28am PDT Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Leikkonan fræga Kristen Stewart mætti í flottum Chanel pallíettusamfestingi á hátískusýningu merkisins í gær. Hún hefur margoft verið andlit Chanel og mætir helst á hverja einustu sýningu. Kristen er einnig mikill töffari með þetta stutta hár og gerir hana mun ,,rokkaralegri" fyrir vikið. #KristenStewart #CHANELHauteCouture #CHANELtower A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Jul 4, 2017 at 9:28am PDT
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour