Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour