Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour