Lena Dunham selur fataskápinn sinn Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 11:02 Glamour/Getty Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn. Mest lesið Hver stund er dýrmæt Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Áfram stelpur! Glamour
Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn.
Mest lesið Hver stund er dýrmæt Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Áfram stelpur! Glamour