Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour