Friðlýsa Jökulsárlón Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 16:35 Jökulsárlón er ein helsta náttúruperla landsins. Vísir/Vilhelm Ein helsta náttúruperla landsins, Jökulsárlón, verður friðlýst á morgun. Þá mun Björt Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, undirrita reglugerð sem felur í sér friðlýsingu lónsins og nærliggjandi svæðis sem mun þá verða innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Að því er fram kemur í tilkynningu mun undirritunin fara fram við Jökulsárlón. Þá verður haldið að Fjallsárlóni þar sem boðið verður til móttöku í tilefni friðlýsingarinnar en Fjallsárlón er á meðal þeirra svæða sem verða hluti af Vatnajökulsþjóðgarði á morgun. Ríkið eignaðist Jökulsárlón fyrr á árinu þegar það nýtti forkaupsrétt sinn að jörðinni Fell. Deilt var um það fyrir dómstólum hvort að ríkið hefði nýtt forkaupsrétt sinn í tæka tíð en Hæstiréttur vísaði málinu frá í mars síðastliðnum. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. 8. febrúar 2017 07:00 Ríkið vill tekjur af Jökulsárlóni Fjármálaráðuneytið segir mikilvægt að ríkið fái tekjur af Felli í „eðlilegu hlutfalli við þann mikla kostnað sem lagt hefur verið í vegna kaupa á jörðinni“. 15. júlí 2017 07:00 Byggja þarf upp frá grunni við Jökulsárlón Vegna deilna undanfarin ár hefur uppbygging við Jökulsárlón setið á hakanum. Ríkið á nú landið allt og ljóst að byggja þarf bílastæði, salerni, gestastofu og göngustíga. Milljarður er nefndur í kostnað – gjaldtaka sögð nauðsyn 9. maí 2017 08:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Ein helsta náttúruperla landsins, Jökulsárlón, verður friðlýst á morgun. Þá mun Björt Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, undirrita reglugerð sem felur í sér friðlýsingu lónsins og nærliggjandi svæðis sem mun þá verða innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Að því er fram kemur í tilkynningu mun undirritunin fara fram við Jökulsárlón. Þá verður haldið að Fjallsárlóni þar sem boðið verður til móttöku í tilefni friðlýsingarinnar en Fjallsárlón er á meðal þeirra svæða sem verða hluti af Vatnajökulsþjóðgarði á morgun. Ríkið eignaðist Jökulsárlón fyrr á árinu þegar það nýtti forkaupsrétt sinn að jörðinni Fell. Deilt var um það fyrir dómstólum hvort að ríkið hefði nýtt forkaupsrétt sinn í tæka tíð en Hæstiréttur vísaði málinu frá í mars síðastliðnum.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. 8. febrúar 2017 07:00 Ríkið vill tekjur af Jökulsárlóni Fjármálaráðuneytið segir mikilvægt að ríkið fái tekjur af Felli í „eðlilegu hlutfalli við þann mikla kostnað sem lagt hefur verið í vegna kaupa á jörðinni“. 15. júlí 2017 07:00 Byggja þarf upp frá grunni við Jökulsárlón Vegna deilna undanfarin ár hefur uppbygging við Jökulsárlón setið á hakanum. Ríkið á nú landið allt og ljóst að byggja þarf bílastæði, salerni, gestastofu og göngustíga. Milljarður er nefndur í kostnað – gjaldtaka sögð nauðsyn 9. maí 2017 08:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. 8. febrúar 2017 07:00
Ríkið vill tekjur af Jökulsárlóni Fjármálaráðuneytið segir mikilvægt að ríkið fái tekjur af Felli í „eðlilegu hlutfalli við þann mikla kostnað sem lagt hefur verið í vegna kaupa á jörðinni“. 15. júlí 2017 07:00
Byggja þarf upp frá grunni við Jökulsárlón Vegna deilna undanfarin ár hefur uppbygging við Jökulsárlón setið á hakanum. Ríkið á nú landið allt og ljóst að byggja þarf bílastæði, salerni, gestastofu og göngustíga. Milljarður er nefndur í kostnað – gjaldtaka sögð nauðsyn 9. maí 2017 08:00