Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 14:45 Glamour/Getty Í dag er formlega fyrsti dagur nýs ritstjóra breska Vogue, Edward Enninful. Edward hefur verið mikið í fréttum undanfarið því hann hefur gert ansi miklar breytingar á ritstjórateymi blaðsins. Ráðning Edwards vakti mikla athygli. Hann er fyrsti karlmaðurinn til að gegna þessu starfi, og bakgrunnur hans er í stíliseringu en ekki blaðamennsku. Það eru margar spennandi breytingar í höfn hjá breska Vogue, og stofnaði Edward meðal annars Snapchat-aðgang fyrir tímaritið. Hann hefur ráðið Naomi Campbell og Kate Moss í ritstjórn blaðsins, og einnig hina ungu Adwoah Aboah. Edward hefur lengi barist fyrir fjölbreytni í tískuheiminum, og má búast við því að hann haldi því áfram. Edward segist hafa beðið spenntastur eftir að segja pabba sínum frá nýju stöðunni, en hann flutti með konu sinni og sex börnum frá Ghana til Bretlands. Við hjá Glamour getum ekki beðið eftir fyrsta tímariti Vogue undir stjórn Edwards. Please welcome to @britishvogue , @adwoaaboah and some of the best voices and image makers of this multi-media age. @patmcgrathreal @guidopalau @thevalgarland @sammcknight1 @ctilburymakeup @jessicadiner #joemckenna @jane_how @marieameliesauve @smrichardson1 #KatePhelan @clarerichardson1 @maxpearmain @oliviajsinger @anderschristianmadsen @claudia.croft @tohansvensson #carolinewolff @jackborkett @poppykain xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 24, 2017 at 10:47am PDT Day One !!! Thank you @stellamccartney for the Major balloons xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Aug 1, 2017 at 1:17am PDT Mest lesið Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour All Saints koma saman á ný Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour
Í dag er formlega fyrsti dagur nýs ritstjóra breska Vogue, Edward Enninful. Edward hefur verið mikið í fréttum undanfarið því hann hefur gert ansi miklar breytingar á ritstjórateymi blaðsins. Ráðning Edwards vakti mikla athygli. Hann er fyrsti karlmaðurinn til að gegna þessu starfi, og bakgrunnur hans er í stíliseringu en ekki blaðamennsku. Það eru margar spennandi breytingar í höfn hjá breska Vogue, og stofnaði Edward meðal annars Snapchat-aðgang fyrir tímaritið. Hann hefur ráðið Naomi Campbell og Kate Moss í ritstjórn blaðsins, og einnig hina ungu Adwoah Aboah. Edward hefur lengi barist fyrir fjölbreytni í tískuheiminum, og má búast við því að hann haldi því áfram. Edward segist hafa beðið spenntastur eftir að segja pabba sínum frá nýju stöðunni, en hann flutti með konu sinni og sex börnum frá Ghana til Bretlands. Við hjá Glamour getum ekki beðið eftir fyrsta tímariti Vogue undir stjórn Edwards. Please welcome to @britishvogue , @adwoaaboah and some of the best voices and image makers of this multi-media age. @patmcgrathreal @guidopalau @thevalgarland @sammcknight1 @ctilburymakeup @jessicadiner #joemckenna @jane_how @marieameliesauve @smrichardson1 #KatePhelan @clarerichardson1 @maxpearmain @oliviajsinger @anderschristianmadsen @claudia.croft @tohansvensson #carolinewolff @jackborkett @poppykain xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 24, 2017 at 10:47am PDT Day One !!! Thank you @stellamccartney for the Major balloons xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Aug 1, 2017 at 1:17am PDT
Mest lesið Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour All Saints koma saman á ný Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour