Sjö staðir opna í Mathöllinni á laugardag Sæunn Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2017 12:38 Meðgangan hefur verið erfið, að sögn framkvæmdastjóra Hlemms Mathallar, en nú sér fyrir endann. Hlemmur Mathöll Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd. Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd.
Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45
Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00
Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15