Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour