Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour