Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour