Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour