Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason skrifa 7. september 2017 08:15 Gríðarleg eyðilegging blasir við eyjaskeggjum á Sankti Martin. Vísir/AFP Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi og gengur nú rétt norður af Dóminíska lýðveldinu. Þetta vitum við um málið:Vitað er að níu manns hafa látið lífið í óveðrinu, en búist er við að tala látinna komi til með að hækka.Eyjan Barbúda er sögð „vart byggileg“ eftir að fellibylurinn gekk yfir. Talsmenn yfirvalda segja að eyjan Sankti Martin sé „eyðilögð“.Irma er fimmta stigs fellibylur og gengur nú í yfir norður af Dóminíska lýðveldinu.Reiknað er með að fellibylurinn gangi yfir svæði norður af Dóminíska lýðveldinu og Haítí í dag, Kúbu á morgun og gangi svo á land á Flórída á laugardag. Vísir mun segja nýjustu tíðindin af hamfarasvæðunum í vaktinni að neðan í allan dag.
Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi og gengur nú rétt norður af Dóminíska lýðveldinu. Þetta vitum við um málið:Vitað er að níu manns hafa látið lífið í óveðrinu, en búist er við að tala látinna komi til með að hækka.Eyjan Barbúda er sögð „vart byggileg“ eftir að fellibylurinn gekk yfir. Talsmenn yfirvalda segja að eyjan Sankti Martin sé „eyðilögð“.Irma er fimmta stigs fellibylur og gengur nú í yfir norður af Dóminíska lýðveldinu.Reiknað er með að fellibylurinn gangi yfir svæði norður af Dóminíska lýðveldinu og Haítí í dag, Kúbu á morgun og gangi svo á land á Flórída á laugardag. Vísir mun segja nýjustu tíðindin af hamfarasvæðunum í vaktinni að neðan í allan dag.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Sjá meira
Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49
Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00