Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Svalasta amma heims Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour