Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour