Formaður Samfylkingarinnar segir ómannúðlegt að taka ekki við ungum flóttastúlkum Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2017 20:08 Mary frá Nígeríu (t.v.) og Haniye sem er af afgönskum ættum (t.h.). Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja ungra flóttastúlkna, þar á meðal ríkisfangslausu stúlkunnar Haniye Malekym. Segir hann ómannúðlegt að taka ekki við stúlkunum. Vísir sagði frá því í dag að allt stefni í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að snúa þeim til Þýskalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þúsundir Íslendinga hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að veita stúlkunni hæli. Fjöldi fólks fagnaði jafnframt afmæli Haniye á Klambratúni í síðasta mánuði.Krafa um að siðmenntuð lönd horfi sérstaklega til barnaLogi gerir mál Haniye og annarrar ungrar nígerískrar stúlku, Mary að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni. Samtökin No Borders greindu frá því í síðustu viku að fjölskylda Mary hefði búið hér í tvö ár en nú stæði til að vísa þeim úr landi aftur til Nígeríu. Segir Logi að stúlkurnar tvær hafi verið á flótta allt sitt líf. Þær komi frá svæðum sem ólíklegt sé að veiti þeim öryggi og gott líf. „Það verður að gera kröfu um það í siðmenntuðu landi að sérstaklega skuli horft til barna sem hingað koma á flótta. Það er ómannúðlegt að taka ekki þessum litlu stelpum opnum örmum, veita þeim öryggi, gera þeim kleift að blómstra og auðga samfélagið okkar,“ skrifar Logi. Flóttamenn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja ungra flóttastúlkna, þar á meðal ríkisfangslausu stúlkunnar Haniye Malekym. Segir hann ómannúðlegt að taka ekki við stúlkunum. Vísir sagði frá því í dag að allt stefni í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að snúa þeim til Þýskalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þúsundir Íslendinga hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að veita stúlkunni hæli. Fjöldi fólks fagnaði jafnframt afmæli Haniye á Klambratúni í síðasta mánuði.Krafa um að siðmenntuð lönd horfi sérstaklega til barnaLogi gerir mál Haniye og annarrar ungrar nígerískrar stúlku, Mary að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni. Samtökin No Borders greindu frá því í síðustu viku að fjölskylda Mary hefði búið hér í tvö ár en nú stæði til að vísa þeim úr landi aftur til Nígeríu. Segir Logi að stúlkurnar tvær hafi verið á flótta allt sitt líf. Þær komi frá svæðum sem ólíklegt sé að veiti þeim öryggi og gott líf. „Það verður að gera kröfu um það í siðmenntuðu landi að sérstaklega skuli horft til barna sem hingað koma á flótta. Það er ómannúðlegt að taka ekki þessum litlu stelpum opnum örmum, veita þeim öryggi, gera þeim kleift að blómstra og auðga samfélagið okkar,“ skrifar Logi.
Flóttamenn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira